Avibase er víðtækur gagnagrunnur yfir alla fugla sem til eru. Hann inniheldur yfir 53 milljónir upplýsinga um 10000 tegundir og 22000 undirtegundir fugla, m.a. útbreiðslu, flokkun, heiti á allmörgum tungumálum og fleira. Þessari vefsíðu er haldið við af Denis Lapage og er hún vistuð hjá Birds Canada, sem er aðili að Birdlife International. Avibase hefur starfað í nærri 15 ár og með mestu ánægju veiti ég fuglaskoðurum og vísindamönnum aðgang að gagnagrunninum.
© Denis Lepage 2024 - Fjöldi upplýsinga í Avibase nú: 53,620,779 - Síðast uppfært: 2024-12-05
Fugl dagsins: Pyrrhura rupicola (Black-capped Parakeet)
Avibase hefur verið heimsótt 406.357.933 sinnum síðan 24. júní 2003. © Denis Lepage | Friðhelgisstefna Þýðing þessarar vefsíðu á íslensku: Gunnlaugur Pétursson